Jólafundur Rotary klúbbsins okkar var haldinn á KEA 14. desember og var mætingin góð. Þegar mest var fórum við upp í 31 fundarmann. 21 félagi og tíu gestir að meðtöldum aðalfyrirlesara kvöldsins Mar...
7. desember var 16. fundur ársins haldinn á Múlabergi á KEA.Mæting var mjög góð,17 félagar og 2 gestir. Fyrst á dagskrá var kosning til stjórnar fyrir næsta ár. Kosningar gengu mjög vel og skýr úrs...
Þann 30. nóvember var 15. fundur vetrarins. Fundarefni í kvöld var klúbbfundur þar sem rætt er ýmislegt í starfi klúbbsins. Það voru 11 félagar mættir til leiks og vakti athygli að 6 af 11 voru í f...
Í kvöld hittust 13 félagar á 14. fundi vetrarins. 3 mínútna erindi var sýnikennsla Jóhönnu formanns á félagssvæði okkar á Rotary heimasíðu sjá https://akureyri.rotary1360.is/is/login. Voru félagar ...
16. nóvember var 13. fundur starfsársins. Á honum var félagi okkar Soffía Gísladóttir með þriggja mínútna erindi þar sem hún m.a. gaf okkur hugmynd að jólagjöf handa fólki sem vantar ekkert. Það er...
Það mættu 15 félagar á 7. fund starfsársins. Fundurinn var í umsjá Rotarysjóðsnefndar. Rætt var um ársþingið næstu helgi og voru félagar hvattir til að fjölmenna suður. Myndin sem fylgir með er af kv...
Einstaklega skemmtileg og hátíðleg stund var á fundi 21. apríl þegar við fengum tvo fyrrverandi félaga til okkar. Þetta voru þeir Bernharð Haraldsson sem var virkur félagi í klúbbnum frá 24. febrúar...
Okkar elsti klúbbfélagi Hermann Sigtryggsson er 90 ára í dag. Hann gekk í klúbbinn 14. febrúar 1964 og hefur því verið í klúbbnum í rétt tæp 57 ár. Hermann var heiðraður með PH orðu árið 1993 fyrir ve...
Fundir með öðru sniðiRótarýklúbbur Akureyrar heldur fundi sína reglulega þrátt fyrir Kófið. Fundir hafa farið fram á Zoom í hverri viku. Áhugaverðir aðalfyrirlestrar hafa verið í hverri viku og alltaf...
Aðalfundur Rótarý á Íslandi haldinn í gegnum ZoomÍ dag var haldinn aðalfundur Rótarý á Íslandi á Zoom. Upphaflega átti að halda á Akureyri veglegt umdæmisþing Rótarý á Íslandi með þátttöku á annað hun...
Fundað var aftur hjá Rótarýklúbbi Akureyrar í gær 1. apríl, eftir um það bil mánaðarhlé vegna CoVid 19. Notast var við Zoom fjarfundabúnað. Félagar voru orðnir langþráðir í að sjá hvorn annan og allir...
Þann 4. desember var kosin ný stjórn hjá Rótarýklúbbi Akureyrar fyrir starfsárið 2020-2021. Kristbjörg Góa Sigurðardóttir hafði í fyrra verið kosin forseti, en nú voru kosnar með henni í stjórn þær Jó...
Franski skiptineminn okkar, Pauline Dano, kom á fundinn og sagði okkur frá upplifun sinni af landi og þjóð undir yfirskriftinni “From Mayenne to Akureyri, an exchange year with the Rotary. Hún færði k...
Nýr félagi, Federica Scarpa var tekin inn í klúbbinn þann 23. október 2019. Federica Scarpa er ítölsk, frá Feneyjum. Hún hefur búið og starfað á Íslandi að Norðurslóðamálum frá árinu 2013 . Hún tala...
Vaskur hópur fólks kom saman í Botni (skógarreitur klúbbsins í Eyjarfjarðarsveit) 21.08. og gróðursetti tré. Einnig var tekið á móti hlaupurum frá ýmsum löndum sem voru komnir til landsins til að ...
Félagar í Rótarýklúbbunum á Norður- og Austurlandi hittust á Egilsstöðum helgina 26. og 27. apríl Félagar í Rótarýklúbbunum á Norður- og Austurlandi hittust á Egilsstöðum helgina 26. og 27. apríl og...
12.12.18, eða síðastliðinn miðvikudag var jólafundur hjá Rótarýklúbbi Akureyrar. Fundurinn var mjög hátíðlegur, jólahlaðborð, möndlugrautur, lesin jólasaga og Séra Stefanía Guðlaug Steinsdóttir prestu...
Á fundi Rótarýklúbbs Akureyrar í gærkvöldi voru kosnir ritari og gjaldkeri fyrir starfsárið 2019-20. Einnig var kosinn forseti fyrir árið 2020-2021. Ritari var kosinn Halldór Björnsson, gjaldkeri var ...
Nýr félagi var tekinn inn í klúbbinn í kvöld. Jón Hrói Finnsson, stjórnsýslufræðingur hjá Akureyrarbæ gekk til liðs við klúbbinn og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í hópinn. Björn Teitsson féla...
Rótarýklúbbur Akureyrar fékk í gær góða gesti í heimsókn. Umdæmisstjórinn okkar Garðar Eiríksson og kona hans Anna Vilhjálmsdóttir heiðruðu okkur með nærveru sinni. Garðar gróðursetti birki í Botnsrei...
Þann 26. september síðastliðinn fengum við til liðs við Rótarýklúbb Akureyrar tvo öfluga nýja félaga. Þetta eru þau Bjarki Viðar Garðarsson frumkvöðuðll og Marta Nordal leikhússtjóri. Innilega velkomi...
80 ár voru í gær 4. september frá því að Rótarýklúbbur Akureyrar var formlega stofnaður. Að því tilefni var fundur kvöldsins haldinn hátíðlegur með því að rifja upp sögu klúbbsins í máli og myndum. Ei...
Í fyrsta skipti í 80 ára sögu klúbbsins er stjórnin eingöngu skipuð konum, þar með eru taldar fráfarandi og verðandi forseti.Inga Karlsdóttir forseti, Soffia Gisladottir fráfarandi forseti,Kristbjörg ...