Inntaka nýrra félaga
miðvikudagur, 10. október 2018
Kristbjörg Góa Sigurðardóttir
Þann 26. september síðastliðinn fengum við til liðs við Rótarýklúbb Akureyrar tvo öfluga nýja félaga. Þetta eru þau Bjarki Viðar Garðarsson frumkvöðuðll og Marta Nordal leikhússtjóri. Innilega velkomin í hópinn Bjarki og Marta.