Nýr félagi í Rótarýklúbbi Akureyrar
miðvikudagur, 23. október 2019
Kristbjörg Góa Sigurðardóttir
Nýr félagi, Federica Scarpa var tekin inn í klúbbinn þann 23. október 2019. Federica Scarpa er ítölsk, frá Feneyjum. Hún hefur búið og starfað á Íslandi að Norðurslóðamálum frá árinu 2013 . Hún talar góða ensku og er að verða betri og betri í Íslenskunni.