Heimsókn Umdæmisstjóra
fimmtudagur, 18. október 2018
Kristbjörg Góa Sigurðardóttir
Rótarýklúbbur Akureyrar fékk í gær góða gesti í heimsókn. Umdæmisstjórinn okkar Garðar Eiríksson og kona hans Anna Vilhjálmsdóttir heiðruðu okkur með nærveru sinni. Garðar gróðursetti birki í Botnsreit, en venja er hjá klúbbnum að bjóða umdæmisstjóra hverju sinni að velja sér tré til að gróðursetningar í reitnum okkar.