Ný stjórn klúbbsins 2018-2019

miðvikudagur, 13. júní 2018

Kristbjörg Góa Sigurðardóttir

Í fyrsta skipti í 80 ára sögu klúbbsins er stjórnin eingöngu skipuð konum, þar með eru taldar fráfarandi og verðandi forseti.

Inga Karlsdóttir forseti, Soffia Gisladottir fráfarandi forseti,Kristbjörg Góa Sigurðardóttir ritari, Geirlaug G. Björnsdóttir gjaldkeri. Jóhanna Ásmundsdóttirstallari. Á myndina vantar verðandi forseta Inga Þöll Þórgnýsdóttir.