14. fundur starfsársins

miðvikudagur, 23. nóvember 2022

Hólmar E. Svansson, stallari

 Í kvöld hittust 13 félagar á 14. fundi vetrarins.

3 mínútna erindi var sýnikennsla Jóhönnu formanns á félagssvæði okkar á Rotary heimasíðu sjá https://akureyri.rotary1360.is/is/login. Voru félagar hvattir til að fara inn og uppfæra gögn um sig. ,,Þverhausar" verða sérstaklega að girða sig í brók og uppfæra sín gögn. (Þetta skilja nú bara þeir sem mættu á fundinn!)

Aðalerindi kvöldsins starfsgreinaerindi frá félaga okkar Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmanni Akureyrarbæjar. Augljóslega er hún í mjög fjölbreyttu og lifandi starfi. Ég held að ég tali fyrir munn allra sem á hlýddu í kvöld að hún hefur svo sannarlega nóg á sinni könnu. Ingu Þöll er sko ekki fysjað saman.

Takk fyrir góðan fund.  

14. fundur

 Í kvöld hittust 13 félagar á 14. fundi vetrarins.

3 mínútna erindi var sýnikennsla Jóhönnu formanns á félagssvæði okkar á Rotary heimasíðu sjá https://akureyri.rotary1360.is/is/login. Voru félagar hvattir til að fara inn og uppfæra gögn um sig. ,,Þverhausar" verða sérstaklega að girða sig í brók og uppfæra sín gögn. (Þetta skilja nú bara þeir sem mættu á fundinn!)

Aðalerindi kvöldsins starfsgreinaerindi frá félaga okkar Ingu Þöll Þórgnýsdóttur bæjarlögmanni Akureyrarbæjar. Augljóslega er hún í mjög fjölbreyttu og lifandi starfi. Ég held að ég tali fyrir munn allra sem á hlýddu í kvöld að hún hefur svo sannarlega nóg á sinni könnu. Ingu Þöll er sko ekki fysjað saman.

Takk fyrir góðan fund.