Stjórnarkosning 2018
miðvikudagur, 5. desember 2018
Kristbjörg Góa Sigurðardóttir
Á fundi Rótarýklúbbs Akureyrar í gærkvöldi voru kosnir ritari og gjaldkeri fyrir starfsárið 2019-20. Einnig var kosinn forseti fyrir árið 2020-2021. Ritari var kosinn Halldór Björnsson, gjaldkeri var kosin Elín Björg Ragnarsdóttir og forseti Kristbjörg Góa Sigurðardóttir. Af þessu tilefni var smellt í mynd af verðandi stjórn, en Inga Þöll Þórgnýsdóttir var kosin forseti þeirrar stjórnar í desember í fyrra. — með
Inga Þöll Þórgnýsdóttir,
Halldór Björnsson og
Elín Björg Ragnarsdóttir.