Grill í Botni og heimsókn Rótarýhlaupara

þriðjudagur, 27. ágúst 2019

Kristbjörg Góa Sigurðardóttir



Vaskur hópur fólks kom saman í Botni (skógarreitur klúbbsins í Eyjarfjarðarsveit) 21.08. og gróðursetti tré.


Einnig var tekið á móti hlaupurum frá ýmsum löndum sem voru komnir til landsins til að hlaupa í Reykjavikurmaraþoni. Þeim var svo boðið í grillveislu með klúbbnum sem haldin er árlega í Botni og einnig fengu þau fræðslu um klúbbinn og Botnsreit.


Sannarlega skemmtilegur hittingur og tenging við kjörorð alþjóðaforseta, "Rótarý tengir heiminn".