Pauline Dano skiptinemi hjá klúbbnum sagði okkur frá sér og sýnum heimaslóðum í Frakklandi
miðvikudagur, 20. nóvember 2019
Kristbjörg Góa Sigurðardóttir
Franski skiptineminn okkar, Pauline Dano, kom á fundinn og sagði okkur frá upplifun sinni af landi og þjóð undir yfirskriftinni “From Mayenne to Akureyri, an exchange year with the Rotary. Hún færði klúbbnum fána klúbbsins frá heimabæ sínum í Frakklandi og einnig var henni gefinn fáni okkar klúbbs. Kristbjörg Góa Sigurðardóttir verðandi forseti tók við fánanum í forfollum Ingu Þallar Þórgnýsdóttur núverandi forseta.