Kæru félagar,Það verður gaman að hittast aftur eftir sumarfrí en fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 15. ágúst á Amtbókasafninu og fundartíminn kl. 19 - 20.15Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar verður farið yfir áherslur ársins, áætlaða dagskrá starfsársins, nefndarskipan og hlutverk hverrar nefndar.Þa...
Það er komið að hinni árlegu grillveislu Rótarýklúbbs Akureyrar í Botnsreit miðvikudaginn 22. ágúst kl. 18:30Það verður boðið upp á klassískt grill frá Bautanum og kostar 4.100 kr. á mann. Klúbburinn sér um drykki; rautt, hvítt og gos.Þetta hefur verið skemmtileg fjölskyldustund og væri gaman að sjá...
Fundur í umsjón Þjónustunefndar - Formaður Ragnar Jóhann Jónsson. Aðal erindi kvöldsins verður í höndum fulltrúa frá Handknattleiksdeild KAVið eigum von á góðum gesti en Garðar Eiríksson umdæmisstjóri verður á svæðinu og ætlar að mæta á fundinn (formlega heimsóknin hans verður þann 17. Október).
Rótarýklúbbur Akureyrar var formlega stofnaður þann 4. september 1938 og ætlum við að rifja upp 80 ára sögu klúbbsins á næsta fundi.Það var haldið upp á afmælið með glæsibrag þann 17. mars sl. og var þá miðað við fyrsta fund klúbbsins.Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar en Ólafur Jónsson er forma...
Vinnustaðarheimsókn í Verksmiðjuna að Glerárgötu 34.Anna Guðný Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Frumkvöðlar & fyrirtæki hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Akureyri, fræðir okkur um nýsköpunarstarfsemi á Akureyri, Verksmiðjuna o.fl.Héðan í frá þarf að skrá sig á fundina til að við séum með tölur um fj...
Fundurinn er í umsjón Botnsnefndar og formaður hennar er Rannveig Björnsdóttir.Aðalerindið sem ber yfirskriftina „Framtíðar vatnstökumöguleikar Norðurorku í Vaðlaheiði“ og er í höndum félaga okkar Stefáns Steindórssonar.Stefnt er að því að taka inn tvo nýja félaga Bjarka Viðar Garðarsson og Mörtu No...
Kæru félagar, Fundurinn er í umsjón Botnsnefndar og formaður hennar er Rannveig Björnsdóttir. Aðalerindið sem ber yfirskriftina „Símenntun við Háskólann á Akureyri – tækifæri og nýjungar“ og er það Elín Hallgrímsdóttir, símenntunarstjóri HA sem kynnir. Við stefnum að því að taka inn...
Fundur í Rótarýsjóðsnefnd - dagskrá októbermánaðar undirbúin.
Fundurinn er í umsjón Rótarýsjóðsnefndar – formaður hennar er Ragnar Ásmundsson.Félagi okkar Stefán B. Gunnlaugsson flytur erindi tengt sjávarútvegi "Þróun á auðlindarentu í íslenskum sjávarútvegi"
Formleg heimsókn umdæmisstjóra Garðars EiríkssonarGróðursetning í Botnsreit
Fundurinn er í umsjón Rótarýsjóðsnefndar – formaður hennar er Ragnar Ásmundsson.Félagi okkar Ólafur Oddsson flytur erindi um umferðaröryggi sem heitir "Norðmenn - Góð fyrirmynd í umferðaröryggismálum"
Fundurinn er í umsjón Rótarýsjóðsnefndar – formaður hennar er Ragnar Ásmundsson.Skapti Hallgrímsson, um blaðamennsku og HM í Rússlandi "Hringnum lokað á HM".
Félagavalsnefnd - formaður Þórhallur SigtryggssonTilnefning til kosninga
Björn Gunnarsson mun flytja 3ja mínútna erindi.Aðalerindi kvöldsins: Haukur Valtýsson, formaður, UMFÍ fjallar um UMFÍ (Ungmennafélag Íslands).
Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir mun flytja 3ja mínútna erindi.Aðalerindi kvöldsins: Gísli Kort Kristófersson, dósent og sérfræðingur í geðhjúkrun hjá HA , fjallar um „núvitund“.
Fundur í umsjón Þjónustufnefndar en formaður hennar er Ragnar Jóhann Jónsson.Jóhanna Ásmundsdóttir mun flytja 3ja mínútna erindi.Aðalerindi kvöldsins: Hólmars Svansson framkvæmdastjóri háskólaskrifstofu HA flytur erindið: Er einhver munur á að vera stjórnandi í opinberum háskóla eða alþjóðlegu stórf...
Félagavalsnefnd, nefndarformaður Þórhallur SigtryggssonStórnarkosning (kjörfundur)
Jólafundurinn er að taka á sig mynd. Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir prestur í Glerárkirkju mun flytja jólahugvekjuna á jólafundinum. Ég mun ræða við Jón Hlöðver varðandi söngstjórn í kvöld á fundinum. Er ekki siður að forseti lesi jólasögu? Geirlaug ætlar að sjá um að kaupa möndlugjö...
Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir prestur í Glerárkirkju mun flytja jólahugvekjuna á jólafundinum.Það þarf að skrá sig í matinn í síðasta lagi n.k. mánudag, verðið er 4500 kr á mann.
Róbert Karl Boulter mun segja okkur frá áhugamáli sínu að ganga á línu (slacklining & highlining)
Kæru félagar í Rótarýklúbbi Akureyrar og Rótarýklúbbi Eyjafjarðar, Á miðvikudaginn förum við í vinnustaðaheimsókn í Ráðhúsið, Geislagötu 9, þar sem Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, mun taka á móti okkur og sýna okkur Ráðhúsið. Á eftir verður borðað í mötuneytinu hjá Tony. Eins og áð...
Dóróthea Jónsdóttir kemur og segir frá reynslu sinni af því að greinast með krabbamein. Síðan meðferðum lauk hefur hún helgað sig vitundarvakningu og jafningjastuðningi. Meðal annars mun hún segja frá bók fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Sú bók er nú í endurskrifum og mun hú...