Vinnustaðaheimsókn

miðvikudagur, 12. september 2018 18:15-19:30, Verksmiðjan, Glerárgata 34
Vinnustaðarheimsókn í Verksmiðjuna að Glerárgötu 34.

Anna Guðný Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Frumkvöðlar & fyrirtæki hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Akureyri, fræðir okkur um nýsköpunarstarfsemi á Akureyri, Verksmiðjuna o.fl.

Héðan í frá þarf að skrá sig á fundina til að við séum með tölur um fjölda þeirra sem eru í mat. Best að skrá sig sem fyrst og í síðasta lagi kl. 10 á fundardegi.

Það eru þrjár leiðir til að skrá sig og nóg að velja eina:

Nota þetta google sheet skjal: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1_8hN37ajHBnijBJQOK3leeix4saTArB4blrYxdsSAEE/edit?usp=sharing

Senda póst á Góu ritara kgoa@simnet.is

Melda sig hér á Facebook (Setja þá í komment hvað margir koma á ykkar vegum, ef gestir með ykkur).

Í fyrirtækjaheimsóknum greiðum við fyrir matinn sama gjald og á Hótel KEA 1.850 kr. sem þarf að leggja inn á reikning klúbbsins nr. 0162-26-680 kt. 700895-3279. Geirlaug gjaldkeri mun fylgja því eftir.