Fundurinn er í umsjón Botnsnefndar og formaður hennar er Rannveig Björnsdóttir.
Aðalerindið sem ber yfirskriftina „Símenntun við Háskólann á Akureyri – tækifæri og nýjungar“ og er það Elín Hallgrímsdóttir, símenntunarstjóri HA sem kynnir.
Við stefnum að því að taka inn tvo nýja félaga sem stóð til að taka inn á síðasta fundi en frestaðist. Þetta er þau Bjarki Viðar Garðarsson og Marta Nordal, þau hafa bæði komið á fundi og kynnt sig auk þess sem sem félagar í Rótarýklúbbi Akureyrar hafa fengið kynningu á þeim í tölvupósti.
Það er mjög mikilvægt að allir skrái sig á fundinn svo við höfum fjöldann og gott ef þið merkið líka við ef þið komist ekki.
Það eru þrjár leiðir til að skrá sig og nóg að velja eina:
Nota þetta google sheet skjal https://docs.google.com/spreadsheets/d/1_8hN37ajHBnijBJQOK3leeix4saTArB4blrYxdsSAEE/edit?usp=sharing
Senda póst á Góu ritara kgoa@simnet.is