Aðalfyrirlesari Héðinn Svarfdal Björnsson
Héðinn er menntaður félagssálfræðingur og vann í nokkur ár við rannsóknir og kennslu á Englandi og í Kína áður en hann flutti aftur heim til Íslands. Hann starfaði um tíma sem verkefnisstjóri á Lýðheilsustöð og svo hjá Embætti landlæknis. Nú, eftir að hann sneri aftur heim frá Kosta Ríka, starfar hann sem ráðgjafi hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands.