Þetta kvöld tökum við vel á móti nýjum heiðursfélögum klúbbsins, Bernharði Haraldssyni og Hauki Haraldssyni og bjóðum við þá báða hjartanlega velkomna til okkar aftur.
Ég hvet því sem allra flesta félaga til að mæta á Múlaberg og taka vel á móti þessum heiðursmönnum.
Aðalfyrirlesari kvöldsins verður Geirlaug G. Björnsdóttir. Hún mun kynna fyrirtækis sitt þar sem hún þjónustar fólk með fjölskylduráðgjöf, markþjálfun og fleira því tengt.