Aðalfyrirlesari kvöldsins verður félagi okkar Ásthildur Sturludóttir sem verður með starfsgreinaerindi og mun hún lýsa starfi bæjarstjóra Akureyrar.