Starfsgreinaerindi - Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri

miðvikudagur, 17. mars 2021 18:15-19:30, Kea Hotel Hafnarstræti 87-89 600 Akureyri

Aðalfyrirlesari kvöldsins verður félagi okkar Ásthildur Sturludóttir sem verður með starfsgreinaerindi og mun hún lýsa starfi bæjarstjóra Akureyrar.