Aðalfyrirlesari kvöldsins verður Njáll Trausti Friðbertsson og verður hann með erindi um öryggis og varnarmál NATO.
Hann er þingmaður norðaustur kjördæmis, varaformaður utanríkismálanefndar, formaður Íslandsdeildar NATO þingsins, varaformaður vísinda- og tækninefndar NATO þingsins og formaður Varbergs - samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál.
Þjónustunefnd verður með 3ja mútna erindi - Valgarður Stefánsson.