Öryggis- og varnarmál NATO; Njáll Trausti Friðbersson

miðvikudagur, 10. mars 2021 18:15-19:30, Kea Hotel Hafnarstræti 87-89 600 Akureyri

Aðalfyrirlesari kvöldsins verður Njáll Trausti Friðbertsson og verður hann með erindi um öryggis og varnarmál NATO.

Hann er þingmaður norðaustur kjördæmis, varaformaður utanríkismálanefndar, formaður Íslandsdeildar NATO þingsins, varaformaður vísinda- og tækninefndar NATO þingsins og formaður Varbergs - samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál.

Þjónustunefnd verður með 3ja mútna erindi - Valgarður Stefánsson.