Hvað er EIMUR? Sesselja Ingibjörg Barðdal

miðvikudagur, 3. mars 2021 18:15-19:30, Kea Hotel Hafnarstræti 87-89 600 Akureyri
Sesselja Ingibjörg Barðdal verður með erindi um EIM, samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Norðurorku, Orkuveitu Húsavíkur og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE).
Nefndavinna