Fundur 11 /3936 Gönguskíði
miðvikudagur, 1. nóvember 2023 18:15-19:30, Kea Hotel, Hafnarstræti 87-89, 600 Akureyri, ÍslandFyrirlesari(ar):
Ólafur Björnsson gönguskíðakappi verður aðalfyrirlesari kvöldsins. Þriggja mínútna erindið er frá félaga okkar Ólafi Ingimarssyni. Þjónustunefnd sér um fundinn.
Skipuleggjendur:
- Bjarni Pálsson
Bjarni Ólafur Björnsson gönguskíðakappi er aðalfyrirlesari kvöldsins.
Gönguskíði - nú styttist í vertíðina.