Botnsreitur - ratleikur

miðvikudagur, 26. maí 2021 18:15-19:30, Botnsreitur Eyjafjarðarsveit
Ratleikur og grill í Botnsreit - Framkvæmdanefnd - Hvetjum alla til að taka fjölskyldu og/eða vini með. Pöntum mat og drykk. Gjaldkeri mun senda
greiðsluupplýsingar til þeirra félaga sem mæta.
Kynning á Botnsreit - Kynninganefnd Auglýsum fjölskyldudag í Botnsreit, á síðunni okkar og í dagskránni - Kynning fyrir almenning í leiðinni.