Starfsemi Circle Air og framtíð millilandaflugs á Akureyri

miðvikudagur, 10. febrúar 2021 18:15-19:30, Kea Hotel Hafnarstræti 87-89 600 Akureyri
Aðalfyrirlesari kvöldsins er Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Circel Air. Hann ræðir um starfsemi fyrirtækisins og framtíð millilandaflugs á Akureyri.
3ja mín erindi Ragnar Ásmundsson.
Botnsnefnd - 3ja mínútna erindi og fræðsla