3 eldri félagar okkar verða með ör-starfsgreinaerindi, kynning fyrir þá sem eru nýrri í klúbbnum.
Björn Teitsson, Þórhallur Sigtryggsson, og Jón Hlöðver Áskelsson - hver þeirra verður með c.a. 10 mínútna erindi um sig og sín fyrri störf.
3ja mínútna erindi Bjarni Pálsson um ástríðu sína á SUP- róður á strandbretti.