Covid-19 og framtíðarhorfur

miðvikudagur, 25. nóvember 2020 18:15-19:30, Zoomfundur

Aðalerindi kvöldsins flytur Magnús Gottfreðsson, prófessor í læknisfræði við HÍ, sérfræðingur í smitsjúkdómum. Magnús er forseti Rótarýklúbbs Reykjavíkur.
3ja mínútna erindi - Birgir Guðmundsson - Rifjaðar upp gamlar framkvæmdir í Botnsreit