Starfsgreinaerindi og kynningamál klúbbsins

miðvikudagur, 2. september 2020 18:15-19:30, Kea Hotel Hafnarstræti 87-89 600 Akureyri

Starfsgreinaerindi - Helga Þórunn Erlingsdóttir


Forseti Kristbjörg Góa mun fara yfir kynningamál klúbbsins og sýna helstu leiðir til að vekja athygli á okkur út á við. Þeir sem hafa ekki nú þegar skráð sig inn á félagasíðuna okkar eða síðu Rotary International eru hvattir til að mæta á morgun og fá stutta leiðsögn.