Aðalerindi kvöldsins er í höndum Jónu Finndísar Jónsdóttur. Hún er forstöðumaður réttindasviðs Stapa lífeyrissjóðs. Hún mun ræða um lífeyrismál og kynna m.a. lífeyrisgáttina og fjalla einnig um töku lífeyris.
3ja mínútna erindi er í höndum Ólafs Jónssonar