Rótarýklúbbur Akureyrar

Fyrsta fundargerð Rótarýklúbbs Akureyrar er frá árinu 1938, en 4. september það haust var haldinn formlegur stofnfundur klúbbsins. Stofnbréf Rótarýklúbbs Akureyrar sem fullgilds klúbbs innan Rotary International var gefið út 20. desember 1941.