Fundurinn er settur kl. 17, spjallrásin opnar kl. 16:45. Öll hjartanlega velkomin á fundinn. Fundurinn er sameiginlegur fundur Rotary eClub Iceland og Rótarskots Húsavíkurklúbbsins. Rótarýfélagi Rótarskotsins byrjar fundinn á jákvæðum nótum. Klukkan 17:20 hefst erindi fundar. Elín Björnsdóttir s...
Formaður ferða- og skemmtinefndar, Joost Van Erven verður fyrirlesari dagsins og mun örugglega segja frá væntanlegri ferð klúbbsins til Lissabon. En Joost mun að ræða um siglingaþjóðina sem Holland var fyrr á öldum. Þeir fóru víða um heiminn og ætlar Joost að ræða meðal annars um tengslin milli Am...
Sigurður E. Þorvaldsson læknir fjallar um Íslandsvininn Jean-baptiste charcot og strand ‚Pourquoi pas?‘ á Mýrum árið 1936
Það verður aðventustund á fundinum í vikunni sem verðu í umsjá okkar Rósu Krístjánsdóttur djákna. Klúbburinn mun afhenda styrk til góðgerðarmála á fundinum. Fundarefni er í umsjá samfélagsnefndar.
Á fundinum sem er á vegum stjórnar verða niðurstöður kosninga til stjórnar fyrir starfsárið 2026-27 kynntar og fjallað um starfsárið sem er yfirstandandi. Farið verður yfir nýja könnun sem gerð var í haust hjá umdæminu um rótarýklúbba og fundi þeirra.
Taktu daginn frá fyrir umdæmisþing Rótarý 2026 sem haldið verður í Mosfellsbæ 9. - 10. október. Undirbúningur er á frumstigi en þegar eru spennandi vangaveltu í gangi og þess virði að mæta. Elísabet Ólafsdóttir sem verður umdæmisstjóri Rótarý 2026-2026 mun kynna þingið á heimsóknum sínum til klúbba...