Skógarreiturinn í Botni
Wednesday, August 1, 1951
Rótarýklúbbur Akureyrar hefur frá upphafi stutt ýmis málefni, einstaklinga og atburði. Fastur liður í starfseminni er umsjá svokallaðs Botnreits, sem er skógarreitur sunnan Akureyrar og við bæinn Botn. Þar hittast félagsmenn og snæða saman á hverju síðsumri og laga til í reitnum á vorin.Klúbburinn ...